Kammerkórinn Huldur, í samstarfi við tónlistarhátíðina Myrka músíkdaga, flytur íslensk kórverk í Norðurljósum í Hörpu á Menningarnótt, 23. ágúst frá klukkan 17:00 – 17:30. Stjórnandi kórsins er Hreiðar Ingi Þorsteinsson.
Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.
Kammerkórinn Huldur var stofnaður af kórstjóranum og tónskáldinu Hreiðari Inga Þorsteinssyni haustið 2021. Samkvæmt íslenskum þjóðsögum og ljóðum er huldur náttúruvættur, sem býr í fossgljúfrum eða djúpt í hafi og knýr fram öldugang með söng og leik á langspil. Kórmeðlimir eru á aldrinum 18-26 ára. Markmið kórstarfsins er að kynna kórmeðlimum stefnur og strauma innan nýrrar kórtónlistar og síðan, með það veganesti, að virkja meðlimi til tónsköpunar, svo að úr verði vinnusmiðja í tónsmíðum fyrir ung og upprennandi tónskáld.
🎉🎉 EFNISSKRÁ
REGN
Arvid Ísleifur (*2000) / Ólafur Jóhann Sigurðsson
DALVÍSA
Íslenskt þjóðlag, útsetning: Snorri Sigfús Birgisson / Jónas Hallgrímsson
MAN ÉG ENN MENJALUNDINN
Gabríella Snót Schram (*2002) /Þjóðvísa
HULDUKONUHEFND
Haukur Tómasson (*1960) / Þjóðvísa
DJÁKNINN Á MYRKÁ
Stefán Nordal (*2001) / Þjóðvísa
RÖKKVAR Í HLÍÐUM
Júlíus Máni Sigurðsson (*2001) / Þjóðvísa
HRAFNAMÁL
Hreiðar Ingi Þorsteinsson (*1978) / Íslensk dýraþula
SMÁVINIR FAGRIR
Jón Nordal (1926-2024) / Jónas Hallgrímsson.
Flytjendur eru meðlimir úr Kammerkórnum Huldi:
Sópran: Aldís María Einarsdóttir, Arna Mjöll Óðinsdóttir, Dagný Guðmundsdóttir, Dýrleif Leo Bergs, Elida Angvik Hovdar, Gabríella Snót Schram, Hulda Biering, Oddný Þórarinsdóttir,
Sölva Magdalena Ramsey, Védís Drótt Cortez. // Alt: Anna Soffía Hauksdótir, Helga Guðný Hallsdóttir, Hulda Kristín Hauksdóttir, Lára Ruth Clausen, Sæunn Axelsdóttir, Sigríður Þorsteinsdóttir. // Tenór: Breki Sigurðarson, Joseph Benedict Armada, Kormákur Logi Bergsson, Þór Ari Grétarsson. // Bassi: Arvid Ísleifur Jónsson Schirmacher, Dagur Bjarnason, Eden Frost, Gunnar Björn Gunnarsson Maríuson, Hringur Kjartansson, Júlíus Máni Sigurðsson, Lúkas Nói Ólafsson. Stjórnandi: Hreiðar Ingi Þorsteinsson.
ENGLISH
The chamber choir Huldur in collaboration with Dark Music Days Festival, will perform Icelandic choral works in Norðurljós in Harpa on Culture Night, August 23rd from 5:00 PM – 5:30 PM. The choir's conductor is Hreiðar Ingi Þorsteinsson.
Admission is free and all are welcome while space permits.
The Chamber Choir Huldur was founded by choir director and composer Hreiðar Ingi Þorsteinsson in the fall of 2021. According to Icelandic folklore and poetry, Huldur is a nature spirit who lives in waterfall canyons or deep in the ocean and drives waves with singing and playing the langspil. The choir members are aged 18-26. The aim of the choir's work is to introduce choir members to trends and currents within new choral music and then, in this way, to engage members in music creation, so that it becomes a workshop in composition for young and aspiring composers.
🎉🎉PROGRAM
REGN
Arvid Ísleifur (*2000) / Ólafur Jóhann Sigurðsson
DALVÍSA
Icelandic folk song, arranged by Snorri Sigfús Birgisson / Jónas Hallgrímsson
MAN ÉG ENN MENJALUNDINN
Gabríella Snót Schram (*2002) / Folk poem
HULDUKONUHEFND
Haukur Tómasson (*1960) / Folk poem
DJÁKNINN Á MYRKÁ
Stefán Nordal (*2001) / Folk poem
RÖKKVAR Í HLÍÐUM
Júlíus Máni Sigurðsson (*2001) / Folk poem
HRAFNAMÁL
Hreiðar Ingi Þorsteinsson (*1978) / Folk poem
SMÁVINIR FAGRIR
Jón Nordal (1926-2024) / Jónas Hallgrímsson
CHAMBER CHOIR HULDUR
Soprano: Aldís María Einarsdóttir, Arna Mjöll Óðinsdóttir, Dagný Guðmundsdóttir, Dýrleif Leo Bergs, Elida Angvik Hovdar, Gabríella Snót Schram, Hulda Biering, Oddný Þórarinsdóttir, Sölva Magdalena Ramsey, Védís Drótt Cortez. // Alto: Anna Soffía Hauksdóttir, Helga Guðný Hallsdóttir, Hulda Kristín Hauksdóttir, Lára Ruth Clausen, Sæunn Axelsdóttir, Sigríður Þorsteinsdóttir. // Tenor: Breki Sigurðarson, Joseph Benedict Armada, Kormákur Logi Bergsson, Þór Ari Grétarsson. // Bass:Arvid Ísleifur Jónsson Schirmacher, Dagur Bjarnason, Eden Frost, Gunnar Björn Gunnarsson Maríuson, Hringur Kjartansson, Júlíus Máni Sigurðsson, Lúkas Nói Ólafsson. Conductor: Hreidar Ingi Thorsteinsson
Also check out other Music events in Reykjavík, Entertainment events in Reykjavík, Festivals in Reykjavík.